fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Gríðarleg aukning í laxeldi – næsta stóriðja Íslands, en fjarska lítil umræða

Egill Helgason
Föstudaginn 17. mars 2017 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta eru skýringarmyndir sem birtust í fréttatíma RÚV á miðvikudagskvöld. Þarna má sjá framtíðarhorfur í laxeldi á Íslandi, fyrir austan og fyrir vestan. En fyrst er það mynd sem sýnir aukninguna í eldinu eins og hún er áætluð.

 

 

Fyrir vestan voru framleidd 6800 tonn af laxi og regnbogasilungi í fyrra, en horfur eru á að talan verði 60 þúsund tonn.

 

 

En fyrir austan var framleiðslan 1500 tonn í fyrra, en hún mun margfaldast eins og sjá má á myndinni. Þetta eru ótrúleg inngrip í náttúruna og merkilegt að ekki skuli vera meiri umræða um þessi áform, en í Noregi hafa verið margvísleg vandræði vegna fiskeldis í fjörðum.

Þar greiða menn líka leyfin fyrir eldið háu verði.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar

Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV