fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Of lítið fjallað um hryðjuverk?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 7. febrúar 2017 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið einkennilega stríð Donalds Trumps gegn fjölmiðlum – og staðreyndum – heldur áfram. Nú er það listi sem Hvíta húsið hefur birt um hryðjuverk sem forsetinn og menn hans telja að lítið eða ekki hafi verið fjallað um.

Guardian gerir úttekt á þessu.

Á listanum er meðal annars að finna hryðjuverk í Berlín, París, Nice og í San Bernardino.

Þessi ódæðisverk eiga það sameiginlegt að vart var um annað fjallað í fjölmiðlum í marga daga – eins og Guardian sýnir fram á.

Eða er í raun einhver sem í alvörunni telur að of lítið sé sagt frá hryðjuverkaógninni – svona miðað við raunverulegt umfang hennar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið