fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Þau eru ráðherrar

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2017 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir varð forsætisráðherra kl.15 í dag. Mynd/Sigtryggur Ari

Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tók við á Bessastöðum kl. 15 í dag. Uppröðun ríkisstjórnarinnar hefur verið staðfest.

Hér má sjá listann yfir ráðherra ríkisstjórnarinnar:

Forsætisráðherra: Katrín Jakobsdóttir (Vinstri grænum)

Fjármálaráðherra: Bjarni Benediktsson (Sjálfstæðisflokkur)

Heilbrigðisráðherra: Svandís Svavarsdóttir (Vinstri grænum)

Umhverfisráðherra: Guðmundur Ingi Guðbrandsson (Vinstri grænum- utanþingsráðherra)

Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra: Sigurður Ingi Jóhannsson (Framsóknarflokkur)

Menntamálaráðherra: Lilja Alfreðsdóttir (Framsóknarflokkur)

Félagsmálaráðherra:  Ásmundur Einar Daðason  (Framsóknarflokkur)

Utanríkisráðherra: Guðlaugur Þór Þórðarson (Sjálfstæðisflokkur)

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Kristján Þór Júlíusson (Sjálfstæðisflokkur)

Dómsmálaráðherra: Sigríður Á. Andersen (Sjálfstæðisflokkur)

Iðnaðar- ferðamála og nýsköpunarráðherra: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (Sjálfstæðisflokkur)

Forseti Alþingis: Steingrímur J. Sigfússon (Vinstri grænum)

Willum Þór Þórsson úr Framsóknarflokki verður formaður fjárlaganefndar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“