Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tók við á Bessastöðum kl. 15 í dag. Uppröðun ríkisstjórnarinnar hefur verið staðfest.
Hér má sjá listann yfir ráðherra ríkisstjórnarinnar:
Forsætisráðherra: Katrín Jakobsdóttir (Vinstri grænum)
Fjármálaráðherra: Bjarni Benediktsson (Sjálfstæðisflokkur)
Heilbrigðisráðherra: Svandís Svavarsdóttir (Vinstri grænum)
Umhverfisráðherra: Guðmundur Ingi Guðbrandsson (Vinstri grænum- utanþingsráðherra)
Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra: Sigurður Ingi Jóhannsson (Framsóknarflokkur)
Menntamálaráðherra: Lilja Alfreðsdóttir (Framsóknarflokkur)
Félagsmálaráðherra: Ásmundur Einar Daðason (Framsóknarflokkur)
Utanríkisráðherra: Guðlaugur Þór Þórðarson (Sjálfstæðisflokkur)
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Kristján Þór Júlíusson (Sjálfstæðisflokkur)
Dómsmálaráðherra: Sigríður Á. Andersen (Sjálfstæðisflokkur)
Iðnaðar- ferðamála og nýsköpunarráðherra: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (Sjálfstæðisflokkur)
Forseti Alþingis: Steingrímur J. Sigfússon (Vinstri grænum)
Willum Þór Þórsson úr Framsóknarflokki verður formaður fjárlaganefndar.