fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Eyjan

Samhljóða Steingrímur og Óli Björn í leiðaraopnu Moggans

Egill Helgason
Fimmtudaginn 16. nóvember 2017 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er ný ríkisstjórn að fæðast – jú, margt bendir til þess. Og nú má greina samhjóm með Vinstri grænum og Sjálfstæðisflokknum. Til dæmis á leiðaraopnu Morgunblaðsins í dag. Þar eru tvær greinar sem eru mjög keimlíkar. Önnur er eftir Steingrím J. Sigfússon, fyrrverandi formann VG, hin er eftir Óla Björn Kárason, þingmann Sjálfstæðisflokksins. Hingað til hafa þeir ekki átt sérstaka samleið í pólitík.

En nú mótmæla þeir báðir orðum sem hafa fallið, meðal annars frá Loga Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar, um að í nýju ríkisstjórninni verði ekki flokkar sem teljist sérlega frjálslyndir, frjálslyndið sé að finna annars staðar.

Báðir skrifa þeir um pólitíska merkimiða. Steingrímur:

Ég læt mig hafa það að minnast að lokum á einn fremur saklausan smáfrænda í fjölskyldunni sem er merkimiðapólitíkin. Hún gengur í einfaldleika sínum út á að velja sér sjálfum jákvæða merkimiða.

Óli Björn:

Merkingarlausir merkimiðar

Frjálslyndir, víðsýnir og umburðarlyndir. Þrjú jákvæð orð sem stjórnmálamenn eru gjarnir að skreyta sig með. Merking orðanna er hins vegar litlu meiri eða dýpri en innihaldslausir frasar sem hafa tekið yfir pólitíska orðræðu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“