fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Eyjan

Að ala á hatri

Egill Helgason
Sunnudaginn 29. janúar 2017 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölur sýna glöggt hversu tilhæfulausar ákvarðanir Donalds Trump í innflytjendamálum eru, að þær byggja einungis á lýðskrumi, duttlungum og þjónkun við öfgaöfl. Þarna má sjá hversu þessar aðgerðir eru í raun algjörlega þarflausar, bjarga ekki mannslífum – miðað við til dæmis ef settar væru harðari reglur um notkun skotvopna.

 

 

Í Economist má lesa að Alex Nowrasteh hjá Katóstofnuninni hefur reiknað út að líkurnar á að Bandaríkjamaður sé drepinn í hryðjuverkaárás sem er framin af flóttamanni sé einn á móti 3,6 milljörðum.

Og svo má lesa hér fyrir neðan hversu mikil hætta Bandaríkjamönnum stafar af þegnum ríkja sem nú er bannað að koma til Bandaríkjanna.

 

 

Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders hefur þetta að segja um ákvörðun forsetans – sem nú hefur reyndar verið hnekkt tímabundið fyrir dómstóli. Þetta gerir ekki annað en að ala á hatri.

 

 

En þetta skrifar Madeleine Albright, fyrrverandi utanríkisráðherra, sem var á sínum tíma flóttamaður undan nasistum.

 

 

Og loks eru það orð hins virta fréttamanns Dans Rather um það hvernig Bandaríkin grafa með þessum hætti undan sjálfum sér, lýðræðinu og áhrifavaldi sínu í heiminum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 45 mínútum
Að ala á hatri

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“ 

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“