fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

„Já, það er rétt að samtal hefur átt sér stað,“ segir Katrín Jakobsdóttir um meintar viðræður

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 2. janúar 2017 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er enn með stjórnarmyndunarumboð.
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er enn með stjórnarmyndunarumboð.

Á forsíðu Morgunblaðsins var það fullyrt að forystumenn Framsóknarflokks og Vinstri grænna hafa síðustu daga átt samtöl um hvort flokkar þeirra geti saman verið valkostur í stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vg, var í viðtali við þá Mána Pétursson og Frosta Logason í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu. Þar sagði hún frétt Morgunblaðsins vera full dramatíska. Hún sagði að það væri rétt að hún og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar hefðu hist og bætti við að fólk hætti ekkert að tala saman í þinginu þótt formlegar viðræður séu í gangi annarstaðar. Hún sagði að Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki verið í þeim viðræðum og að henni fyndist ekki við hæfi að vera að hafa samband við flokka sem væru í formlegum viðræðum á þessari stundu.

Það er margt sem við eigum sameiginlegt. Þegar það kemur að velferðarmálum, heilbrigðis- og menntamálum, upplýsingamálum o.þ.h. Það var mjög gott samstarf á milli þessara flokka í R-listanum í borginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“