fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Eyjan

Bandaríkjaforseti tístir myndbandi með sér þar sem hann „gengur í skrokk á CNN“

Ritstjórn Eyjunnar
Sunnudaginn 2. júlí 2017 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump Bandaríkjaforseti.

Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist nánast hamstola af reiði í garð fjölmiðla sem hann telur að hafi hallað á sig með fölskum og upplognum fréttum.

Þar er sjónvarpsfréttastöðin CNN fremst í flokki.

Fyrir stundu lagði forsetinn út á Twitter stutt myndband sem sýnir hvernig hann gengur í skrokk á manni sem ber merki CNN í höfuðs stað:

Með myndbandinu fylgja svokölluð myllumerki sem uppnefna CNN sem falsfréttastöð.

Þetta myndband mun upphaflega hafa verið gert þegar Donald Trump var gestur á glímukeppni (wrestling) árið 2007 og á að sýna sýndarslagsmál sem Trump tók þátt í þar.

Bandaríkjaforseti hefur farið mikinn upp á síðkastið gegn fjölmiðlum með tístum sínum.  Hér er eitt dæmi:

Það hefur lengi verið vitað að Donald Trump telji á sig hallað í umfjöllun margra fjölmiðla um sig. Steininn virðist þó hafa tekið úr í reiði forsetans eftir að þrír blaðamenn CNN sögðu upp störfum í kjölfar þess að sjónvarpsstöðin birti grein um tengsl forsetans við Rússa sem ekki var studd nægilega traustum heimildum. Þá tísti Trump:

Trump hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir notkun sína á Twitter-samskiptavefnum. Hann hefur svarað með því að segja að þetta heyri undir nútíma starfshætti forseta. Í gær sendi forsetinn frá sér þetta tíst:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu