fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
Eyjan

Halli sigurvegari – mynd sem snertir mann djúpt

Egill Helgason
Miðvikudaginn 8. mars 2017 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef eitthvað er skylduáhorf í þessari viku, þá er það heimildarmyndin sem Rúv sýndi í gær um Harald Ólafsson, Halla sigurvegara, eins og myndin heitir. Halli var barnungur vistaður á Kópavogshælinu, það var fávitahæli, þá var það kallað svo. Halli hafði misst móður sína, hann var spastískur, og það var álitið að hann gæti ekkert lært og ekkert gert. Hann var beittur miklum órétti, en hann er ekki beiskur – á einum stað sá ég honum lýst sem „kærleiksríkum húmanista“.

En þetta er saga um mikið þolgæði og hvernig sigrast má á erfiðleikum. Það kom í ljós að Halli hafði til að bera góðar gáfur, hæfileika og þrautseigju. Þetta er afar merkilegt lífshlaup, myndin, sem er gerð af Páli Kristni Pálssyni, er hrífandi, hún snertir mann djúpt og vekur mann til umhugsunar um hvað það er sem skiptir í raun máli í lífinu.

Myndina má sjá með því að smella hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Er ekki bara komið nóg af Framsókn?

Orðið á götunni: Er ekki bara komið nóg af Framsókn?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Skerðu niður sem lengst frá sjálfum þér

Sigmundur Ernir skrifar: Skerðu niður sem lengst frá sjálfum þér
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ingibjörg vill verða varaformaður Miðflokksins

Ingibjörg vill verða varaformaður Miðflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp

Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp
Eyjan
Fyrir 1 viku

Andri Snær gefur lítið fyrir boð Stefáns Einars – „Á ég að mæta í viðtal til að rangfærslurnar verði viral?“

Andri Snær gefur lítið fyrir boð Stefáns Einars – „Á ég að mæta í viðtal til að rangfærslurnar verði viral?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Dans og leikur í Marbella – kennitöluflakk til Möltu?

Svarthöfði skrifar: Dans og leikur í Marbella – kennitöluflakk til Möltu?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún Frostadóttir á lista með Lamine Yamal og Becky G

Kristrún Frostadóttir á lista með Lamine Yamal og Becky G
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?

Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?