fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Að hjóla í mann og annan

Egill Helgason
Mánudaginn 9. janúar 2017 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðaleppur síðasta árs er „að hjóla í“. Þetta er sérstaklega mikið notað í fyrirsögnum – þar er alltaf einhver að hjóla í einhvern. Þetta er satt að segja afar flatneskjulegt, en fer vaxandi ár frá ári – eins og blaða- og fréttamönnum detti ekki annað orðalag í hug.

Karl Garðarson nefnir nokkur dæmi um þetta á síðu sinni hér á Eyjunni.

1) Björn hjólar í Fréttablaðið (Eyjan 07.12.16)
2) Vilhjálmur hjólar í Gylfa (DV 23.11.16)
3) Donald Trump hjólar í Alec Baldwin (Vísir 20.11.16)
4) Ingó hjólar í Iceland Airwaves (Vísir 7.11.16)
5) Sara Heimis hjólar í Rich Piana (Nútíminn 17.11.16)
6) Bjarni hjólar í borgaralaun (Mbl. 29.09.16)
7) Carragher hjólar í markvörð Liverpool (433.is 15.12.16)
8) Friðrik Dór hjólar í Bónus (Séð og heyrt)
9) Höskuldur hjólar í Sigmund (RÚV 06.09.16)
10) Brynjar Níelsson hjólar í Birgittu Jónsdóttur (fréttastofa.is 1.11.16)
11) Sigmundur Davíð hjólar í þjóðfélagsumræðuna (fréttastofa.is 20.10.16)
12) Hjörleifur hjólar í Svandísi sem segist vera döpur (T24 22.11.16)
13) Dagur B. hjólar í borgarbúa (martagudjonsdottir.blog.is 06.09.16)
14) Davíð hjólar í blaðamenn og Birgittu (Hringbraut 14.04.16)
15) Ragga hjólar í fjölmiðla (Bleikt.is 16.08.16)
16) Sunna hjólar í Eggert (Stundin.is 2.02.16)
17) HSG hjólar í WOW Cyclothon (hjalparsveit.is 14.06.16)
18) Birgitta hjólar í Viðreisn (Eyjan 16.11.16)
19) Benedikt hjólar í Frosta vegna fundar með Guðmundi í Brim (DV 24.11.16)
20) Logi Bergmann hjólar í fýlupoka (DV 11.06.16)

Nú er ekki eins og íslenskuna skorti orð um þetta, það mætti einfaldlega segja gagnrýnir, setur út á, gerir aðfinnslur, er ósammála, átelur, tekur til bæna, finnur að, setur ofan í við, mótmælir eða andmælir kemur líka til greina – og sjálfsagt geta lesendur síðunnar komið með fleiri tillögur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“