fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Hinir hreinu fletir – árin í kringum 1960

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. september 2016 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Steinsteypuöldinni í kvöld fjöllum við um árin í kringum 1960. Þetta er tími hinna hreinu flata. Geómetrían var alls ráðandi í sjónlistum og hún setur líka svip sinn á byggingalistina. Þetta er tími Sigvalda Thordarsonar – Sigvaldahúsin eru eru einhverjar eftirminnilegustu byggingar frá þessum tíma.

Eitt hið frægasta stendur við Ægissíðu – auðvitað í Sigvaldalitunum – en þar skammt frá á Tómasarhaganum er hús sem Gísli Halldórsson byggði sér. Í þættinum kemur fram skýring á því hvers vegna það er reist á súlum.

Fagurfræði þessa tíma var mjög eindregin. Til marks um það má nefna tvö hús. Morgunblaðshúsið sem reis við Aðalstræti og Rúbluna sem var byggð við Laugaveg. Þessi hús eru mjög svipuð að gerð. Morgunblaðshúsið var teiknað af hægrimanninum Gunnari Hanssyni en Rúblan var teiknuð af Sigvalda sem var sósíalisti.

Þátturinn er á dagskrá RÚV kl. 20.35 í kvöld.

 

tumblr_inline_np2gbmR6Hf1tqvxgy_500

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?