fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

37 greiða ekki atkvæði eða eru í burtu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 13. september 2016 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er merkileg atkvæðagreiðsla atarna. Það er stórmál til umfjöllunar, hinn umdeildi Búvörusamningur, en þingheimur kýs annað hvort að sitja hjá eða vera fjarverandi.

Er skýringin sú að þingmenn nenna ekki, er þeim sama eða vilja þeir ekki taka afstöðu?

Þannig að þetta stóra mál fer í gegn um Alþingi með 19 atkvæðum gegn 7. Heilir 37 þingmenn greiða ekki atkvæði af einhverjum ástæðum.

Einungis Björt framtíð segir í heild nei við samningnum, en Samfylking, Vinstri græn og Píratar eru ekki með, sumir sitja hjá, aðrir eru hreinlega í burtu.

Samningurinn er til tíu ára og er verðtryggður, það er samþykkt af þingmönnum sem sumir finna verðtryggingu annars allt til foráttu.

 

Screen Shot 2016-09-13 at 17.01.32

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“