fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Eyjan

Hversu lengi hanga Viðreisn og BF saman?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 24. nóvember 2016 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björt framtíð og Viðreisn hafa myndað bandalag þar sem hinn aðsópsmikli (segi ekki freki) og ættstóri Benedikt Jóhannesson virðist ráða ferðinni.

Óttar Proppé, formaður BF, er frægt ljúfmenni í samskiptum við annað fólk, Benedikt getur verið aðeins meira stuðandi.

Flokkarnir skilgreina sig báðir nálægt miðju – en það verður að segjast eins og er að BF virkar talsvert til vinstri við Viðreisnarfólkið flest.

Hversu lengi heldur þetta bandalag?

Það verður að segjast eins og er að líklegasta stjórnarmynstrið núna er Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Viðreisn – með eða án Bjartrar framtíðar.

Gerist kannski ekki alveg strax, en þetta er í kortunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Stjórnarandstaðan pirruð yfir að fá að halda málþófinu áfram fram á nótt – „Hvaða leikrit er í gangi?“

Stjórnarandstaðan pirruð yfir að fá að halda málþófinu áfram fram á nótt – „Hvaða leikrit er í gangi?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins

Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi

Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi