fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Eyjan

Hljómalindarreiturinn fyrr og nú

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. nóvember 2016 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómalindarreiturinn milli Laugavegs og Hverfisgötu var nokkuð villtur staður, kannski ekkert yfirmáta snyrtilegur, húsin voru hrörleg og mikið veggjakrot. En kannski má segja að þar hafi ríkt skapandi óreiða? Og þarna var hægt að gera ýmislegt sem kostar ekki beinharða peninga.

 

hotel_a_hljomalindarreitnum

 

Nú er búið að byggja þetta allt upp á nýtt og þarna er komið torg milli gatnanna. Allt er þetta miðað við verslun, hótelrekstur eða veitingasölu. Torgið er ljómandi snyrtilegt, verslunarrýmin virka björt og rúmgóð, það er ekki gróður og engin óreiða.

Eða hvað segja lesendur um þessa breytingu?

 

15152336_10154754909095439_315420452_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Gæsalifur og hvítvín

Óttar Guðmundsson skrifar: Gæsalifur og hvítvín
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei