fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Eyjan

Snyrtilegt á alþjóðlegan mælikvarða

Egill Helgason
Sunnudaginn 9. október 2016 23:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er farin að komast enn skýrari mynd á hvernig austurhöfnin í Reykjavík mun líta út, svæðið á milli Hörpu og Lækjartorgs. Það er ljóst að það verður mikið af gluggum.

Hér sést að neðan Hafnartorgið sem rís nú hratt upp úr jörðinni. Og svo er það nýja Marriott lúxushótelið sem verður við hlið Hörpu.

Á það var bent að þegar hafi verið byggt svona á Íslandi, það sé í Hafnarfirði og kallist Norðurbakkinn.

Hilmar Þór Björnsson arkitekt skrifar í pistli hér á Eyjunni – þar sem hann fagnar því líka að loks eigi að fara að ræða fagurfræði í tengslum við borgarskipulag:

Ég sakna skírskotunar til hafnarinnar og Reykjavíkur svona hreynt útlitslega… Útlit hússins virðist mér snyrtilegt á alþjóðlegan mælikvarða en það gæti eins staðið við Orchard Road i Singapore!

 

screen-shot-2016-10-09-at-23-03-15

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimóttarskapur er erfiður andstæðingur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimóttarskapur er erfiður andstæðingur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Furðar sig á pólitísku leikriti – „Þegar ráðherra var á leiðinni ákvað stjórnarandstaðan að taka sig af mælendaskrá og láta sig hverfa úr húsi“

Furðar sig á pólitísku leikriti – „Þegar ráðherra var á leiðinni ákvað stjórnarandstaðan að taka sig af mælendaskrá og láta sig hverfa úr húsi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til
Eyjan
Fyrir 1 viku

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu