fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Kosningar þróast í einkennilega átt

Egill Helgason
Fimmtudaginn 6. október 2016 00:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningarnar hafa undanfarnar vikur snúist nær eingöngu um Framsóknarflokkinn. Við erum ennþá að upplifa eftirhreytur þess. Fjölmiðlarnir geta ekki haft augun af Framsókn.

Á meðan hefur kosningabaráttan virkað ansi ruglingsleg, nú þegar mesta Framsóknarfárinu lýkur er eins og menn viti ekki almennilega hvað þeir eigi að tala um.

En það er farinn í gang hreyfing í þá áttina að flokkar segist ætla að gefa fólki peninga.

Þegar fyrst var farið að tala um kosningar heyrðist manni að þær ættu fyrst og fremst að snúast um innviði, heilbrigðiskerfið, öldrunarþjónustu, velferð, samgöngur, menntun. Það var talað um nauðsyn þess að gera átak á þessum sviðum.

Væri ekki ágætt að láta það nægja? Það eru næg verkefni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?