fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Eyjan

Kosningar þróast í einkennilega átt

Egill Helgason
Fimmtudaginn 6. október 2016 00:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningarnar hafa undanfarnar vikur snúist nær eingöngu um Framsóknarflokkinn. Við erum ennþá að upplifa eftirhreytur þess. Fjölmiðlarnir geta ekki haft augun af Framsókn.

Á meðan hefur kosningabaráttan virkað ansi ruglingsleg, nú þegar mesta Framsóknarfárinu lýkur er eins og menn viti ekki almennilega hvað þeir eigi að tala um.

En það er farinn í gang hreyfing í þá áttina að flokkar segist ætla að gefa fólki peninga.

Þegar fyrst var farið að tala um kosningar heyrðist manni að þær ættu fyrst og fremst að snúast um innviði, heilbrigðiskerfið, öldrunarþjónustu, velferð, samgöngur, menntun. Það var talað um nauðsyn þess að gera átak á þessum sviðum.

Væri ekki ágætt að láta það nægja? Það eru næg verkefni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Lögregla rúin trausti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“