fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Eyjan

Félagshyggjusinnaðir og fremur alþjóðasinnaðir Íslendingar

Egill Helgason
Mánudaginn 17. október 2016 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er hægt að lesa úr þessari mynd?

Hérna má sjá hvernig svör 53 þúsund Íslendinga birtast í Kosningavitanum, kosningaprófi sem má segja að hafi slegið í gegn. Þetta er mikill fjöldi svo útkoman hlýtur að vera nokkuð marktæk – það er frekar að maður velti því fyrir sér hvernig stjórnmálaflokkunum er raðað á ásana.

Ásarnir eru félagshyggja og markaðshyggja og hins vegar þjóðhyggja og alþjóðahyggja.

Bláu litirnir sýna hvar kljósendur liggja þéttast. Af þessu má ráða að Íslendingar hallast eindregið til félagshyggju og þeir eru fremur alþjóðasinnaðir.

Maður gæti jafnvel spurt, skoðandi þetta, hvort Íslendingar séu upp til hópa kratar eða hneigist altént í þá áttina?

 

14721475_10154562600177380_7414409869558419808_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimóttarskapur er erfiður andstæðingur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimóttarskapur er erfiður andstæðingur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Furðar sig á pólitísku leikriti – „Þegar ráðherra var á leiðinni ákvað stjórnarandstaðan að taka sig af mælendaskrá og láta sig hverfa úr húsi“

Furðar sig á pólitísku leikriti – „Þegar ráðherra var á leiðinni ákvað stjórnarandstaðan að taka sig af mælendaskrá og láta sig hverfa úr húsi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til
Eyjan
Fyrir 1 viku

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu