fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Eyjan

„Okkar kynslóð ætlar að byrja á að byggja aftur falleg hús“

Egill Helgason
Mánudaginn 3. október 2016 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er afar kátur með viðtökurnar sem Steinsteypuöldin hefur fengið, hef varla upplifað annað eins. Hér á vef RÚV er hægt að horfa á 4. þáttinn sem var sýndur síðastliðið fimmtudagskvöld. Hann fjallar um árin kringum 1960. Mér hafa borist alls kyns orðsendingar vegna þáttana, ég hef heyrt að þeir séu mikið ræddir og að fólk fari jafnvel og skoði staði og hús sem koma við sögu í þeim. Hér er ein sem mér þykir skemmtileg, frá Hallgrími Óskarssyni:

Afar góðir þættir. Unglingar mínir tveir fylgjast með og komu með einn ágætispunkt: Af hverju hættu menn að byggja falleg hús? Timburhúsamenningin var ægifögur, steinsteypuklassíkin einnig, fúnksjónalisminn þolanlegur en módernisminn hræðilegur. Okkar kynslóð ætlar að byrja á að byggja aftur falleg hús, segja þau, 12 og 14 ára og eru afar áhugasöm um þessa þætti. Ekki oft nú til dags sem við horfum öll á sömu þættina í línulegu dagskránni.

Eins og segir 4. þátturinn er hérna. Næsti þáttur fjallar svo um árin kringum 1975, uppbyggingu Breiðholtsins og áhuga sem spratt upp á gömlu byggðinni og verndun hennar en áður hafði staðið til að rífa hana meira og minna alla.

 

screen-shot-2016-10-02-at-15-17-50

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Lögregla rúin trausti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“