fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Edda Heiðrún – Önnur sjónarmið

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. október 2016 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edda Heiðrún Backman er látin. Það eru sorgleg tíðindi á þessum haustdegi. Hún stríddi við skelfileg veikindi, en bar þau af þvílíkri reisn að maður gat ekki annað en orðið snortinn.

Edda var frábær leikkona og listamaður – maður á minningar um hana þegar hún var í blóma lífsins, full af krafti og listrænum gáfum. Ein er þetta sérlega fallega lag eftir Hilmar Oddsson. Lagið er úr kvikmynd hans, Eins og skepnan deyr, frá 1986. Þar lék Edda aðalhlutverkið.

Það er við hæfi að spila þetta og minnast Eddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?