fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

37 greiða ekki atkvæði eða eru í burtu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 13. september 2016 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er merkileg atkvæðagreiðsla atarna. Það er stórmál til umfjöllunar, hinn umdeildi Búvörusamningur, en þingheimur kýs annað hvort að sitja hjá eða vera fjarverandi.

Er skýringin sú að þingmenn nenna ekki, er þeim sama eða vilja þeir ekki taka afstöðu?

Þannig að þetta stóra mál fer í gegn um Alþingi með 19 atkvæðum gegn 7. Heilir 37 þingmenn greiða ekki atkvæði af einhverjum ástæðum.

Einungis Björt framtíð segir í heild nei við samningnum, en Samfylking, Vinstri græn og Píratar eru ekki með, sumir sitja hjá, aðrir eru hreinlega í burtu.

Samningurinn er til tíu ára og er verðtryggður, það er samþykkt af þingmönnum sem sumir finna verðtryggingu annars allt til foráttu.

 

Screen Shot 2016-09-13 at 17.01.32

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“