

Svíþjóðardemókratar eru flokkur sem fæddist af Ný-nasistum. Vel greiddir, í jakkafötum með bindi, konurnar í fallegum kjólum. Þeir eru nú þriðji stærsti flokkur Svíþjóðar.
Hugmyndirnar eru grautur, þau segjast vera „elíta“, eru í jakkafötunum til að ímynd þeirra sé „góð“, tala um „skítuga Rúmena“ og svo þegar er gengið á þau koma þau með einhver rök um að verði alls konar matur í skólaeldhúsum. Svo eru þau eins og þorpsbúar, hafa ekki komið til útlanda og segjast ekki vilja það.
Þessi umfjöllun er úr Guardian frá því fyrir fáum dögum.