

Charlie Hebdo sem kemur á göturnar á miðvikudagsmorgun, forsíðumynd eftir teiknarann Coco.
Ils ont les armes. On les emmerde. On a le champagne.
Þeir hafa vopnin. Fari þeir í rassgat. Við höfum kampavínið.
On les emmerde er tilvitnun í ungan mann sem lifði af árásina á Bataclan tónleikastaðinn.
