fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Ljótir orðaleppar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 17. nóvember 2015 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er málvöndunarmaður í hófi, en stundum fer þó orðalag í taugarnar á mér. Til dæmis þetta að „að hjóla í e-n“ sem sést víðaí fjölmiðlum þessa dagana. Og svo líka að „drulla yfir“ eða „drulla upp á bak“, það sést að vísu sjaldan í fjölmiðlum en þeim mun oftar á samskiptamiðlum.

Þess vegna varð ég svolítið glaður þegar ég sá rithöfundinn Hermann Stefánsson taka þetta upp á Fésbókinni í dag:

Óskaplega eru þeir ljótir þessir orðaleppar „hjólar í“ og „drullar yfir“. Í þeim er einhver asnaleg heimsmynd þar sem fólk stendur í eilífum hanaslag, hjólar um allt með hetjusvip og drullar með ekki minni svip. Af hverju má ekki segja „gagnrýnir harðlega“ eða „vegur að hugmyndum“ eða „átelur“, „finnur að“, „tekur til bæna“, „setur ofan í við“, „hæðist að“ eða bara „gagnrýnir“? Jafnvel „sproksetur“ eða „sallar niður“ ef menn vilja hafa það sterkt? Mætti vinsamlegast breyta þessu? Ókei. Takk fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis