fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

La dolce vita – Anita baðar sig í Trevi

Egill Helgason
Sunnudaginn 11. janúar 2015 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

La dolce vita eftir Fellini er einhver stórkostlegasta mynd allra tíma, full af gamansömum húmanisma höfundarins.

Myndin er eitt af sterkustu táknum áranna í kringum sextíu. Við höfum hinn ringlaða Marcello Mastroianni, stórkoslega tónlist Nino Rota – og svo Anitu Ekberg, sænsku kynbombuna, larger than life, þar sem hún stígur út í Trevi-gosbrunninn að næturlagi og baðar sig. Flestar kvikmyndastjörnur nútímans virka eins og mjónur miðað við Anitu Ekberg.

Ekberg er nú látin, 83 ára að aldri, en það gæti verið erfitt að komast að Trevi-gosbrunninum til að fara þar í bað – þar úir og grúir af ferðamönnum jafnt dag sem nótt.

https://www.youtube.com/watch?v=3o15UTomYsc

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást