fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Eyjan

Af gömlum neista varð lítið bál

Egill Helgason
Fimmtudaginn 14. maí 2015 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Snævarr birtir þessa síðu úr gömlum Neista á Facebook, það var málgagn hinna róttæku samtaka fylkingarinnar, og spyr hvers vegna Már Guðmundsson sé svona harður á móti því að launafólk fái kjarabætur. Þetta er síðan í þingkosningunum 1974.

Hvernig stendur á því að Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri tekur mun harðari afstöðu til launahækkana en sjálfir atvinnurekendur að ógleymdri ríkisstjórninni? Jú, hann er að reyna að halda í starfið mikil ósköp en getur það verið að hann sé alla ævi að reynda að þvo æskusyndir sínar af sér? Að reyna að efla stöðu sína innan establishmentsins þrátt fyrir bratta byrjun…? Hvað ætli ungi maðurinn í tólfta sæti þessa lista hefði sagt um núverandi Seðlabankastjóra?

Screen Shot 2015-05-14 at 09.20.11

 

Ísland var að sönnu öðruvísi þá en nú. Bankar voru í ríkiseigu og það var ekki kvótakerfi. Nú höfum við kerfi þar sem bankar skila svimandi hagnaði, kvótakerfið er ótrúleg uppspretta auðs og valda fyrir „eigendurna“. En „stöðugleikanum“ er ógnað eins og Friðrik Jónson fjallar um í grein hér á Eyjunni:

Stærsta ógnin við íslenskan efnahag og líklegasti verðbólguvaldurinn er sá agnarlitli möguleiki sem hugsanlega er á því að lág- og meðaltekjufólk gætu hækkað í launum þannig að það gæti lifað frá mánuði til mánaðar án aukinnar skuldsetningar, hugsanlega haft efni á örlitlu meira af lífsins gæðum og kannski lagt aukalega fyrir. Eða öðruvísi er varla hægt að skilja fulltrúa peningastefnunefndar, og ef út í það er farið, talsmenn Samtaka atvinnulífsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum