fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Eyjan

Rithöfundar um fótbolta

Egill Helgason
Miðvikudaginn 25. júní 2014 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kannski er eitthvað til í þessu hjá Oscar Wilde – ekki síst eftir atburði gærdagsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta?a0c42d99-5a55-49a1-9146-55d0d8e3175e-620x421

Fótbolti er leikur fyrir séntilmenn spilaður af dónum, en rugby er leikur fyrir dóna spilaður af séntilmönnum. Þessar myndir eru úr Guardian – hér er rithöfundurinn Julian Barnes sem dreymir um að skrifa skáldsögu um línuvörðinn sem er nauðsynlegur en úti á jaðrinum og enginn kann að meta.

fdb6131a-7cab-4d85-bb15-8afa05893d68-620x415

Og loks er hér Albert Camus, sem líklega myndi verða fyrirliðinn í fótboltaliði Nóbelsverðlaunahafa. Það sem ég veit best um siðferði og skyldur hef ég úr fótbolta. a441f9be-188f-48ae-a939-e854282de6ce-620x412

Eftir Peter Handke er til bók með þeim frábæra titli Angst des Tormanns beim Elfmeter. Ótti markmannsins við vítaspyrnu. Wenders gerði kvikmynd eftir sögunni.

images-8

En á netinu er víða dreift grein þar sem viðhorf eins mesta rithöfundar allra tíma, Argentínumannsins Jorge-Luis Borges, eru rakin. Greinin birtist í New Republic og þar er meðal annars haft eftir Borges: „Fótbolti er vinsæll af því að heimska er vinsæl.“

url-17

En hvernig er það – muna menn eftir því að íslenskir rithöfundar hafi sagt eitthvað skemmtilegt um fótbolta?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“