fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Eyjan

Ungt fólk með prófgráður – og atvinnuástandið

Egill Helgason
Mánudaginn 23. júní 2014 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég vil ekki skemma gleðina fyrir neinum, en um helgina útskrifaðist ótrúlegur fjöldi ungs fólks úr háskólum.

Maður varð þess rækilega var á Facebook, þar sem þessi ungmenni, foreldrar þeirra, frændfólk og vinir póstuðu í gríð og erg myndum úr útskriftarveislum.

En ég fór að hugsa – hvar ætlar allt þetta fólk með nýju prófgráðurnar sínar að fá vinnu við sitt hæfi, vinnu sem hæfir menntun þess?

Þetta var einhvern veginn ekki sama vandamál þegar ég var ungur. Próflaus aumingi eins og ég gat álpast inn á dagblað og fengið vinnu. Ég ætlaði ekki einu sinni að verða blaðamaður – ég var bara allt í einu kominn þangað inn.

Nú sækja tugir manna ef ekki hundruð um samsvarandi störf.

En á sama tíma les maður að það sé mikill skortur af iðnaðarmönnum og að þurfi að fá hingað iðnaðarmenn frá útlöndum til að ganga í störfin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“