fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Eyjan

Horace Silver – Lag handa pabba

Egill Helgason
Fimmtudaginn 19. júní 2014 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vill svo til að Kári var áðan að spila lagið Song for my Father eftir Horace Silver. Við komumst í píanó í skólanum hér á eyjunni – það er dálítið heitt og mollulegt þessa dagana svo svitinn bogar af píanóleikaranum.

Svo opnum við internetið og sjáum að Horace Silver er látinn – 85 ára að aldri.

Hann var píanisti og tónskáld, samdi fullt af frábærri músík, en Song for my Father er frægasta lagið hans. Það er einstakt grúv í laginu.

Steely Dan notuðu bassalínuna úr Song for my Father í hinu vinsæla lagi Rikki don´t Loose that Number, líklega þekkja margir lagið þaðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“

Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Svona býr Áslaug Arna í New York – „Indæla Upper West Side er nýja heimilið mitt“

Svona býr Áslaug Arna í New York – „Indæla Upper West Side er nýja heimilið mitt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni