fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Eyjan

Fallegar hliðar á Reykjavík

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. maí 2014 22:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef farið víða um borgina síðustu daga og séð margt fallegt og skemmtilegt, sumt hafði ég ekki séð áður eða ekki fattað.

Aðalbyggingu Háskólans sem er merkileg blanda af íslenskum bergtegundum að innan sem utan,

Seljahverfið sem var að hluta til skipulagt eins og gamli bærinn, meira að segja með listamannahúsum.

Fossvogshverfið sem stallast niður Fossvogsdalinn, er kannski þaulskipulagðasta hverfi bæjarins.

Göngustíg í Fellahverfi, bak við löngu blokkina – hann er fullur af krökkum og lífi.

Og svo var það þessi dásamlegi runni í Grjótaþorpinu, á horni Bröttugötu og Mjóstrætis. Þessi runnar með gul og vorleg blóm eru orðnir mjög áberandi í borginni – blómgast svona fallega og lykta vel.

Þegar ég var að alast upp átti að rífa Grjótaþorpið og leggja yfir það akbraut. Þá var það mjög niðurnítt, hálfgert slömm. Ungir menn frá Frakklandi settust þar að upp úr 1970 og skynjuðu fegurð þess.

Það fór loks svo að Grjótaþorpinu var bjargað – nú er það eins og kyrrlát vin í borginni enda varla nein bílaumferð um þröngar göturnar.

IMG_2803

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok
Eyjan
Fyrir 1 viku

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu