Nú er tími kaffihúsaspekinganna liðinn og líka tími lattelepjaranna, því nú lifum við í –
„hinni nýju Reykjavík hjólreiðaelítunnar“
eins og það heitir í kommentakerfi Vísis.
Hér á vef hinnar gamalgrónu reiðhjólaverslunar Arnarins má sjá ýmis hjól. Sum þeirra kosta á við mánaðarútborgun í bifreið.