fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Eyjan

Dagbók manns sem var hafður fyrir rangri sök

Egill Helgason
Sunnudaginn 18. maí 2014 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér má sjá brot úr umfjöllun The Reykjavík Confessions, umfjöllun BBC um Geirfinns-  og Guðmundarmál.

Þetta er mynd af dagbókinni sem Tryggvi Rúnar Leifsson, einn sakborninganna, ritaði þegar hann var í fangelsinu.

Tryggvi Rúnar lést úr krabbameini 2009. Hann var mörgum harmdauði eins og sjá má í minningargreinum um hann. Tryggvi hélt fram sakleysi sínu fram á hinstu stund.

ch5_700x500triggvi_diary1img_1494-lr_1

Við sjáum að þarna stendur: „Dagbók, sem saklaus maður heldur hér inni. Út af stóru máli! sem hann er hafður fyrir rangri sök! En sannleikurinn kemur alltaf í ljós þó seint verði. Tryggvi Leifsson.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn