Myndin sem hér má sjá er eftir George W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.
Viðfangsefnið er Vladimir Pútín, forseti Rússlands.
Mikið er rætt um listræna hæfileika Bush sem fæst við að mála nú þegar hann er sestur í helgan stein.
Í raun er það stórkostleg uppgötvun að maður sem var forseti Bandaríkjanna sé naívisti eða það sem kællast á íslensku næfur.
Mynduð þið vilja hafa mynd eftir Bush hangandi í stofunni hjá ykkur?