fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Eyjan

Reykjavík og Kynslóð Y

Egill Helgason
Laugardaginn 5. apríl 2014 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Gunnar Dofri Ólafsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar þessa grein í sem birtist í Mogganum í dag.

Ég vek sérstaka athygli á þessari málsgrein.

Í Bandaríkjunum, landi bensínháka og hraðbrauta, standa bílaframleiðendur frammi fyrir þeim raunveruleika að ungt fólk, svokölluð „Millenials“ eða Kynslóð Y, fólk fætt á tímabilinu 1980 til 2000, kaupir einfaldlega ekki bíla og almenningssamgöngur eru í mikilli upsveiflu. Hvort sem þetta er meðvituð ákvörðun nýrrar kynslóðar eða afleiðing hins svokallaða bankahruns, eða blanda beggja þátt, er ljóst að ungt fólk um allan heim virðist vilja búa í raunverulegum borgum, eins og miðborg Reykjavíkur er næstum því, en ekki hálfgerðu samansafni sveitabæja, eins og mikið af restinni af borginni minnir gjarnan á. Nábýli er ekki eitthvað sem fólk sem er að vaxa úr grasi forðast, það þvert á móti sækist eftir því.

 

10151283_10152780880899126_413613146_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum