Hér er listinn úr vali áhorfenda Kiljunnar á íslenskum öndvegisritum. Listinn hér er lengri en hefur áður birst og nær nú niður í 200. Áður hafði birst listinn niður í 150, svo þetta er ítarlegra hér. Aðrir listar eru á vef Rúv.
1. Brennu-Njálssaga – Höfundur óþekktur
2. Sjálfstætt fólk – Halldór Laxness
3. Íslandsklukkan – Halldór Laxness
4. Ljóðmæli – Jónas Hallgrímsson
5. Egilssaga – Snorri Sturluson (?)
6. Englar alheimsins – Einar Már Guðmundsson
7. Heimsljós – Halldór Laxness
8. Salka Valka – Halldór Laxness
9. Passíusálmar – Hallgrímur Pétursson
10. Þjóðsögur – Útg. Jón Árnason
11. Ofvitinn – Þórbergur Þórðarson
12. Himnaríki og helvíti/Harmur englanna/Hjarta mannsins – Jón Kalman Stefánsson
13. Svartar fjaðrir – Davíð Stefánsson
14. Jón Oddur og Jón Bjarni – Guðrún Helgadóttir
15. Bréf til Láru – Þórbergur Þórðarson
16. Laxdælasaga – Höfundur óþekktur
17. Snorra-Edda – Snorri Sturluson
18. Kristín Marja Baldursdóttir – Karitas án titils/Óreiða á striga
19. Djöflaeyjan – Einar Kárason
20. Híbýli vindanna/Lífsins tré – Böðvar Guðmundsson
21. Tíminn og vatnið – Steinn Steinarr
22. Tómas Jónsson metsölubók – Guðbergur Bergsson
23. Fátækt fólk – Tryggvi Emilsson
24. Punktur punktur komma strik – Pétur Gunnarsson
25. Aðventa – Gunnar Gunnarsson
26. Sturlunga/Íslendingasaga – Sturla Þórðarson
27. Dalalíf – Guðrún frá Lundi
28. Afleggjarinn – Auður Ava Ólafsdóttir
29. Gerpla – Halldór Laxness
30. Eddukvæði – Ýmsir höfundar
31. Kvæðasafn – Steinn Steinarr
32. Brekkukotsannáll – Halldór Laxness
33. Fjallkirkjan – Gunnar Gunnarsson
34. Svartfugl – Gunnar Gunnarsson
35. Heimskringla – Snorri Sturluson
36. Hávamál – Höfundur óþekktur
37. Úr landsuðri – Jón Helgason
38. Blóðhófnir – Gerður Kristný
39. Sálmurinn um blómið – Þórbergur Þórðarson
40. Sagan hans Hjalta litla – Stefán Jónsson
41. Dægradvöl – Benedikt Gröndal
42. Leigjandinn – Svava Jakobsdóttir
43. Ljósa – Kristín Steinsdóttir
44. Piltur og stúlka – Jón Thoroddsen
45. Völuspá – Höfundur óþekktur
46. Skugga-Baldur – Sjón
47. Svar við bréfi Helgu – Bergsveinn Birgisson
48. Grettis saga – Höfundur óþekktur
49. Íslenskur aðall – Þórbergur Þórðarson
50. Gunnlaðarsaga – Svava Jakobsdóttir
51. Óvinafagnaður/Ofsi/Skáld – Einar Kárason
52. Grámosinn glóir – Thor Vilhjálmsson
53. Tímaþjófurinn – Steinunn Sigurðardóttir
54. Hálendið í náttúru Íslands – Guðmundur Páll Ólafsson
55. Fagra veröld – Tómas Guðmundsson
56. Sagan af bláa hnettinum – Andri Snær Magnason
57. Draumalandið – Andri Snær Magnason
58. Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns – Ásta Sigurðardóttir
59. Þorpið – Jón úr Vör
60. Á meðan nóttin líður – Fríða Á. Sigurðardóttir
61. Kaldaljós – Vigdís Grímsdóttir
62. Faðir, móðir og dulmagn bernskunnar – Guðbergur Bergsson
63. Ævisaga Árna Þórarinssonar – Þórbergur Þórðarson
64. Milli trjánna – Gyrðir Elíasson
65. Kristnihald undir Jökli – Halldór Laxness
66. Nonni og manni – Jón Sveinsson
67. Íslenskir þjóðhættir – Jónas frá Hrafnagili
68. Undir kalstjörnu – Sigurður A. Magnússon
69. Mánasteinn – Sjón
70. Grafarþögn – Arnaldur Indriðason
71. Gísla saga Súrssonar – Höfundur óþekktur
72. Að breyta fjalli – Stefán Jónsson
73. Veisla undir grjótvegg – Svava Jakobsdóttir
74. Ljóðmæli – Einar Benediktsson
75. Ósjálfrátt – Auður Jónsdóttir
76. Benjamín dúfa – Friðrik Erlingsson
77. Fjalla-Eyvindur – Jóhann Sigurjónsson
78. Konan við 1000°- Hallgrímur Helgason
79. Halla og heiðarbýlið – Jón Trausti
80. Heljarslóðarorrusta – Benedikt Gröndal
81. Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón – Vigdís Grímsdóttir
82. Skólaljóðin – Kristján J. Gunnarsson tók saman
83. Jólin koma – Jóhannes úr Kötlum
84. Sitji Guðs englar – Guðrún Helgadóttir
85. Mávahlátur – Kristín Marja Baldursdóttir
86. Skálholt – Guðmundur Kamban
87. Dimmalimm – Muggur
88. Gullna hliðið – Davíð Stefánsson
89. Samastaður í tilverunni – Málfríður Einarsdóttir
90. Kvæðakver – Halldór Laxness
91. Atómstöðin – Halldór Laxness
92. Lilja – Eysteinn Ásgrímsson
93. Ævisaga – Jón Steingrímsson eldklerkur
94. Ljóðasafn – Hannes Pétursson
95. Svanurinn – Guðbergur Bergsson
96. Perlur í náttúru Íslands – Guðmundur Páll Ólafsson
97. Vísnabókin – Símon Jóh. Ágústsson og Halldór Pétursson
98. Megas – Textar 1966-2011
99. Gangandi íkorni – Gyrðir Elíasson
100. Andvökur – Stephan G. Stephansson
102. Snaran – Jakobína Sigurðardóttir
103. Landnámabók – Óþekktur höfundur
104. Jón Ólafsson Indíafari – Reisubók Jóns Indíafara
105. Íslendingabók – Ari fróði Þorgilsson
106. Úr Suðursveit – Þórbergur Þórðarson
107. Ferðabók Eggerts og Bjarna – Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson
108. Sumarljós og svo kemur nóttin – Jón Kalman Stefánsson
109. Guðjón Friðriksson – Einar Benediktsson ævisaga
110. Fuglar í náttúru Íslands – Guðmundur Páll Ólafsson
109. Minnisbók – Sigurður Pálsson
111. Höfundur Íslands – Hallgrímur Helgason
112. Galdra- Loftur – Jóhann Sigurjónsson
113. Óðfluga – Þórarinn Eldjárn
114. Dægurvísa – Jakobína Sigurðardóttir
115. Reisubók Guðríðar Símonardóttur – Steinunn Jóhannesdóttir
116. Kvæðasafn – Snorri Hjartarson
117. Íslenskir sjávarhættir – Lúðvík Kristjánsson
118. Mýrin – Arnaldur Indriðason
119. Riddarar hringstigans – Einar Már Guðmundsson
120. Lífsjátning Guðmundu Elíasdóttur – Ingólfur Margeirsson
121. Þyrnar – Þorsteinn Erlingsson
122. Anna frá Stóruborg – Jón Trausti
123. Bernskubók – Sigurður Pálsson
124 . Stundarfriður – Guðmundur Steinsson
125. Sandárbókin – Gyrðir Elíasson
126. Illgresi – Örn Arnarson
127. Suðurglugginn – Gyrðir Elíasson
128. Fólkið í kjallaranum – Auður Jónsdóttir
129. Illska – Eíríkur Örn Norðdahl
130. Hendur og orð – Sigfús Daðason
131. Lifandi vatnið – Jakobína Sigurðardóttir
132. Kvæði – Þórarinn Eldjárn
133. Ljóð frá ýmsum löndum – ljóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirssonar
134. Skugga-Sveinn – Matthías Jochumsson
135. 79 af stöðinni – Indriði G. Þorsteinsson
136. Í barndómi – Jakobína Sigurðardóttir
137. Ferð án fyrirheits – Steinn Steinarr
138. Grannmeti og átvextir – Þórarinn Eldjárn
139. 101 Reykjavík – Hallgrímur Helgason
140. Hauströkkrið yfir mér – Snorri Hjartarson
141. Undantekningin – Auður Ava Ólafsdottir
142. Sólon Íslandus – Davíð Stefánsson
143. Morgunþula í stráum – Thor Vilhjálmsson
144. Vídalínspostilla – Jón Vídalín
145. Kvæðabók – Hannes Pétursson
146. Skáldsaga Íslands – Pétur Gunnarsson
147. Öxin og jörðin – Ólafur Gunnarsson
148. Ljóð – Vilborg Dagbjartsdóttir
149. Snorri á Húsafelli – Þórunn Erlu Valdimarsdóttir
150. Yfir heiðan morgun – Stefán Hörður Grímsson
— — —
Viðbótin er hér
151. Páls saga – Ólafur Jóhann Sigurðsson
152. Þulur – Theodóra Thoroddsen
153. Ljóð – Þorsteinn frá Hamri
154. Brotahöfuð – Þórarinn Eldjárn
155. Ljóðasafn – Jóhannes úr Kötlum
156 . Matur og drykkur – Helga Sigurðardóttir
157. Sóleyjarkvæði – Jóhannes úr Kötlum
158. Kári litli og Lappi – Stefán Júlíusson
159. Ljóðasafn – Ingibjörg Haraldsdóttir
160. Ástarsaga úr fjöllunum – Guðrún Helgadóttir/Brian Pilkington
161. Rokland – Hallgrímur Helgason
162. Dagur vonar – Birgir Sigurðsson
163. Úr minnisblöðum Þóru í Hvammi – Ragnheiður Jónsdóttir
164. Sólarljóð – Höfundur óþekktur
165. Hart í bak – Jökull Jakobsson
166. Disneyrímur – Þórarinn Eldjárn
167. Ljóð – Jóhann Sigurjónsson
168. Ástarljóð – Páll Ólafsson
169. Valeyrarvalsinn – Guðmundur Andri Thorsson
170. Blíðfinnur – Þorvaldur Þorsteinsson
171. Stúlka með fingur – Þórunn Erlu Valdimarsdóttir
172. Árleysi alda – Bjarki Karlsson
173. Grandavegur 7 – Vigdís Grímsdóttir
174. Píslarsaga – Jón Magnússon
175. Haustskip – Björn Th. Björnsson
176. Maður og kona – Jón Thoroddsen
177. Ofsögum sagt – Þórarinn Eldjárn
178. Auður – Vilborg Davíðsdóttir
179. Rógmálmur og grásilfur – Dagur Sigurðarson
180. Hrafnkels saga Freysgoða – Höfundur óþekktur
181. Höfuð konunnar – Ingibjörg Haraldsdóttir
182. Saga handa börnum – Svava Jakobsdóttir
183. Eyrbyggja saga – Höfundur óþekktur
184. Ævisaga Jónasar Hallgrímssonar – Páll Valsson
185. Íslensk menning – Sigurður Nordal
186. Hvunndagshetjan – Auður Haralds
187. Falsarinn – Björn Th. Björnsson
188. Hvað er í blýhólknum? – Svava Jakobsdóttir
189. Sögur og ljóð – Ásta Sigurðardóttir
190. Fótspor á himnum – Einar Már Guðmundsson
191. Býr Íslendingur hér? – Garðar Sverrisson
192. Harmsaga ævi minnar – Jóhannes Birkiland
193. Paradísarheimt – Halldór Laxness
194. Hér vex enginn sítrónuviður – Gyrðir Elíasson
195. Í verum – Theodór Friðriksson
196. Dymbilvaka – Hannes Sigfússon
197. Bólu-Hjálmar – Ljóðmæli
198. Bréf til næturinnar – Kristín Jónsdóttir
199. Konur – Steinar Bragi
200. Fjarri hlýju hjónasængur – Inga Huld Hákonardóttir