Grein norska sjávarútvegsráðherrans, Elisabeth Aspaker, sem birtist í Morgunblaðinu, vekur upp stórar spurningar um makrílsamningana sem Íslendingar fengu ekki aðild að. Hvað var það sem í rauninni gerðist í viðræðunum?
Var hagsmunum Íslendinga fórnað vegna nokkurra útgerða sem vilja komast í makrílkvóta Grænlands? Og þá um leið grafið undan öllu hinu hátimbraða tali um norðurslóðir og samvinnu ríkjanna þar?