fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Hamingjusömustu löndin – hvers vegna?

Egill Helgason
Föstudaginn 21. mars 2014 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vef CNN má lesa um hamingjusömustu lönd í heiminum, eins og þau birtast í alþjóðlegri hamingjumælingu frá Sameinuðu þjóðunum.

Löndin eru í þessari röð:

Danmörk, Noregur, Sviss, Holland, Svíþjóð, Kanada, Finnland, Austurríki, Ísland og Ástralía.

Hvað eiga þessi lönd sameiginlegt?

Jú, þarna eru öll Norðurlöndin samankomin. Fimm þessara landa eru í ESB.

Í flestum þessara landa eru mjög virk velferðarkerfi – og þetta eru líka lönd þar sem er lítil áhersla lögð á hernað.

Það ríkir lýðfrelsi að vestrænum hætti en um leið eru í flestum þessum löndum nokkuð sterkar hugmyndir um jöfnuð.

 

copenhagen

Frá Kaupmannahöfn. Danmörk mælist sem hamingjusamasta land í heimi, öll Norðurlöndin komast í tíu efstu sætin, Ísland er í því níunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum