fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Forsetinn skensar norskan ráðherra

Egill Helgason
Miðvikudaginn 19. mars 2014 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ragnar Grímsson flaskar á einu.

Það er ekki gagnrýni á athafnir Rússa sem spillir samstarfi á Norðurslóðum, heldur eru það sjálfar athafnir Rússa sem spilla samstarfinu.

Á þessu er munur.

Norðmenn eru rík þjóð og stolt og þeir hafa oft gert hluti sem hafa komið sér illa fyrir þá sjálfa á vettvangi alþjóðaviðskipta.

Þar má nefna þegar Norðmenn veittu andófsmanninum Liu Xiaobo friðarverðlaun Nóbels.

Það vakti mikla reiði hjá Kínastjórn og hún hefur reynt að ná sér niðri á Norðmönnum með ýmsum hætti.

Gagnrýni norsks ráðherra á Rússa kemur ekki á óvart, hún er mjög í anda norskrar utanríkisstefnu. En viðbrögð forseta Íslands vekja athygli – í raun hefði farið betur á því að hann hefði þagað fyrst hann hafði ekki annað til málanna að leggja en að skensa norska ráðherrann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum