fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Datt botninn úr?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 13. mars 2014 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugsanlega má segja að botninn hafi dottið úr nýrri Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í gær, þegar uppvíst varð um makrílsamninga Norðmanna, Færeyinga og ESB.

Þar staldrar maður einkum við tvö atriði:

– Samstarf við Noreg og Liechtenstein á vettvangi EES-samningsins verði eflt.
– Áhersla lögð á áframhaldandi öflugt norrænt og vestnorrænt samstarf til að efla enn frekar hagsmunagæslu á Evrópuvettvangi.

En þarna gerðist tvennt. Tvö ríki á hinu vestnorræna svæði, Noregur og Færeyjar, ákváðu að fara sína eigin leið og skilja Íslendinga útundan.

Og Norðmenn, sem eru meginstoðin í EES og borga megnið af kostnaðinum við samninginn, voru ekki beinlínis að sýna samstarfslund í garð Íslendinga eða vilja til að hafa þá með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda