fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Eyjan

Jól í Austurstræti fyrir 80 árum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. desember 2014 07:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er jólaleg mynd sem er tekin á horni Austurstrætis og Lækjargötu á fyrri hluta fjórða áratugs síðustu aldar.

Við sjáum að húsin eru skreytt með jólatrjám eins og tíðkast enn.

Myndin er greinilega tekin í jólaönnum, peysufatakonan fremst á myndinni er með pakka undir hönd og leiðir barn.

Fyrir framan Útvegsbankann er vagn þar sem stendur Heitar pylsur.

Í húsinu milli Pósthússins og Útvegsbankans var verslun L.H. Müller, þar mátti meðal annars kaupa skíði og vörur til útivistar. Húsið var rifið um 1960 og nútimalegt stórhúsi byggt í staðinn.

Vörubíllinn er sérlega glæsilegur og eins strætisvagninn sem kemur keyrandi austur Austurstrætið – seinna var umferðinni beint í vestur um götuna.

Myndin birtist á Facebook-síðu sem nefnist Svipmyndir úr fortíðinni.

1294377_448962311876909_1262500463_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn