fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Jól í Austurstræti fyrir 80 árum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. desember 2014 07:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er jólaleg mynd sem er tekin á horni Austurstrætis og Lækjargötu á fyrri hluta fjórða áratugs síðustu aldar.

Við sjáum að húsin eru skreytt með jólatrjám eins og tíðkast enn.

Myndin er greinilega tekin í jólaönnum, peysufatakonan fremst á myndinni er með pakka undir hönd og leiðir barn.

Fyrir framan Útvegsbankann er vagn þar sem stendur Heitar pylsur.

Í húsinu milli Pósthússins og Útvegsbankans var verslun L.H. Müller, þar mátti meðal annars kaupa skíði og vörur til útivistar. Húsið var rifið um 1960 og nútimalegt stórhúsi byggt í staðinn.

Vörubíllinn er sérlega glæsilegur og eins strætisvagninn sem kemur keyrandi austur Austurstrætið – seinna var umferðinni beint í vestur um götuna.

Myndin birtist á Facebook-síðu sem nefnist Svipmyndir úr fortíðinni.

1294377_448962311876909_1262500463_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu