fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Noregur: IKEA dæmt fyrir skattaundanskot að hætti Luxleaks

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. nóvember 2014 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IKEA tapaði stóru skattamáli sem fyrir bæjarréttinum í Osló. Dómur var felldur í dag og var IKEA dæmt í öllum ákæruliðum.

Málið snerist um svipað athæfi og álfyrirtæki á Íslandi hafa verið sökuð um. IKEA losnaði við að greiða skatta í Noregi með því að vera sífellt að borga af lánum frá öðrum IKEA fyrirtækum annars staðar í Evópu.

Þetta er líka svipuð aðferð og mátti sjá að fjöldi stórfyrtækja notar í svokölluðu Luxleaks uppljóstrunum.

Vegna þessa lækkaði skattakostnaður IKEA í Noregi um 43 prósent á tímabilinu frá 2008 til 2012.

Bæjarrétturinn í Osló komst að þeirri niðurstöðu að fyrir þessu væru ekki neinar viðskiptalegar ástæður sem vitglóra væri í – aðrar en viðleitni fyrirtækisins til að komast hjá því að greiða skatt.

Vegna dómsins þarf fyrirtækið að borga jafnvirði um 2,2 milljarða króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?