fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Krítíkleysi og ónæmi fyrir staðreyndum

Egill Helgason
Laugardaginn 25. október 2014 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvers vegna segir biskupinn yfir Íslandi að það sé sorglegt að þjóðfélagið sé þannig að lögreglan þurfi á hríðskotabyssum að halda?

Höfum við einhver dæmi úr sögu Íslands um að lögregluaðgerðir hefðu veri betur heppnaðar ef byssum hefði verið beitt?

Þurfti byssur í búsáhaldabyltingunni?

Hvaða gagn gerðu byssurnar þegar geðveikur maður var skotinn í Árbænum í fyrra?

Hvaðan kemur þetta algjöra krítíkleysi hjá biskupnum? Er þetta ósjálfráð hollusta einnar stofnunar – þjóðkirkjunnar – við aðrar stofnanir?

Það hefur margsinnis komið fram í umræðu síðustu daga að ofbeldisbrotum fer fækkandi.

Á Kirkjuþingi steig einnig á pall Hanna Birna Kristjánsdóttir og kvartaði undan óvæginni opinberri umræðu og sagði að þjóðin „þurfi að læra að treyst á ný“.

En traust er eitthvað sem maður ávinnur sér. Traust fær maður ekki eftir pöntun. Stjórnvöldum og stofnunum er ekki treyst nema þær verðskuldi það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin