fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Vesturfarar 8. þáttur – Norður-Dakóta

Egill Helgason
Laugardaginn 11. október 2014 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áttundi þáttur Vesturfara er á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagskvöld klukkan 20.10.

Við förum til Norður-Dakóta, í Íslendingabyggðirnar þar. Við kynnumst fólki eins og Alfred Byron, Leslie Geir, Sir Magnúsi Ólafssyni, Sunnu Pam Furstenau og John Johnson sem býr á gamla landi Stephans G. Stephanssonar.

Og svo er það Kristín Hall, fædd Geir, hún er 104 ára – og hún er Stína litla í einstaklega fallegu kvæði eftir skáldið Káin.

sir magnus olafsson 2

Magnús Ólafsson talar óaðfinnanlega íslensku, svo menn halda að hann hljóti að hafa fæðst á Íslandi. Hann hefur verið kallaður Sir Magnús síðan hann fékk fálkaorðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina