fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Þarf að rífa 365?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 29. janúar 2014 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í frétt sem flutt var á Stöð 2 í gær og fjallaði um mislæg gatnamót á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar vantaði mikilvægan punkt.

Nefnilega að líklega þyrfti að rífa höfuðstöðvar 365 – og þar með Stöðvar 2 – ef til slíkra framkvæmda kæmi.

Hún myndi óhjákvæmilega kalla á breikkun Miklubrautar, allt frá Snorrabraut og upp að Kringlumýrarbraut með tilheyrandi niðurrifi húsa í Hlíðunum.

Þar hlýtur gamla Lídó, sem nú hýsir 365, að vera einna fyrst, enda stendur það næst brautinni af öllum húsum.

Jú, það hafa verið uppi hugmyndir um að leggja Miklubrautina í stokk á þessum kafla. Þá færu bílarnir væntanlega ofan í jörðina niðri við Snorrabraut og kæmu upp við mislægu gatnamótin við Kringlumýrarbrautina.

En geta menn ímyndað sér hvað slíkar framkvæmdir myndu kosta? Og raskið sem yrði af þeim á framkvæmdatímanum?

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu