fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Eyjan

Starfhæft lýðræði án hálsbinda

Egill Helgason
Laugardaginn 25. janúar 2014 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, er ein helsta tískulögga Íslands. Hann vill að karlmenn sem sitja á Alþingi séu með hálsbindi – og engar refjar.

Það er ekki úr vegi að skyggnast aðeins í tengs hálsbinda og lýðræðis.

Í Aþenu til forna, þar sem er fyrirmynd nútímalýðræðis, tíðkuðust ekki hálsbindi.

Hálsbindi voru heldur ekki notuð í rómverska Senatinu. Þar voru öldungadeildarþingmennirnir í klæðnaði sem kallast „toga“.

246238-2ktc6hq

Á hinu íslenska Alþingi á þjóðveldisöld tíðkuðust ekki hálsbindi. Þingmenn hafa líklega verið í kyrtlum og kannski með skikkjur.

Séu skoðaðar myndir af feðrum bandarísks lýðræðis er þeir ekki með hálsbindi, þótt greinilega hafi verið í tísku einhvers konar lín um hálsinn.

Þau hálsbindi sem við þekkjum verða eiginlega ekki til fyrr en í iðnbyltingunni – og komast í tísku fyrir alvöru snemma á tuttugustu öld.

Sagan kennir okkur að það er semsagt hægt að hafa starfhæft lýðræði án hálsbinda.

althingiÁ Alþingi til forna voru ekki hálsbindi. Þetta er málverk eftir Collingwood frá 1870. Svona sér hann þingstaðinn fyrir sér – líkt og fleiri útlendingar sem komu hingað og máluðu gerir hann fjöll aðeins hærri og dramatískari en þau eru í rauninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá

Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ísland eina Schengen landið sem ekki er með móttöku- og brottfararstöðvar fyrir hælisleitendur

Þorbjörg Sigríður: Ísland eina Schengen landið sem ekki er með móttöku- og brottfararstöðvar fyrir hælisleitendur