fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Eyjan

Viðtalið: Páll Hjaltason

Egill Helgason
Sunnudaginn 12. janúar 2014 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þættinum Viðtalinu, sem er á dagskrá Rúv eftir seinni fréttir á mánudagskvöld, ræði ég við Pál Hjaltason, formann umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur.

Umræðuefnið er nýtt aðalskipulag Reykjavíkur sem var samþykkt í lok síðasta árs. Mikill meirihuti borgarfulltrúa greiddi atkvæði með skipulaginu, eða 12 á móti 3. Skipulagið hefur verið í vinnslu síðan 2006.

Við ræðum ýmsa meginþætti skipulagsins, áhersluna á þéttingu byggðar, umferðarmál, þróunarása sem eru markaðir í gegnum borgina, uppbyggingu í hverfum og svo hvernig ráðgert er að mæta fjölgun ferðamanna.

url-8

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Upplifði höfnun eftir kosningarnar og fannst það ósanngjarnt – Segir að síðasta ríkisstjórn hafi setið of lengi

Upplifði höfnun eftir kosningarnar og fannst það ósanngjarnt – Segir að síðasta ríkisstjórn hafi setið of lengi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kunnum ekki, getum ekki, megum ekki

Sigmundur Ernir skrifar: Kunnum ekki, getum ekki, megum ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt