fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Hin tvöfalda vernd Mjólkursamsölunnar

Egill Helgason
Föstudaginn 26. september 2014 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri græn voru á móti því þegar þau voru í ríkisstjórn að breyta lögum um Mjólkursamsöluna. Flokkurinn er enn við sama heygarðshornið – Steingrímur J. Sigfússon sagði í útvarpsviðtali í morgun að ekki væri einfalt að breyta lagaumhverfi mjólkuriðnaðarins.

Það hljómar frekar eins og fyrirsláttur. Eins og hefur verið bent á undanþága Mjólkursamsölunnar keyrð í gegnum Alþingi á skömmum tíma árið 2004.

Mjólkursamsalan hefur einokunarstöðu í skjóli ríkisins – án þess þó að vera ríkisfyrirtæki. Hún er undanþegin samkeppnislögum. Það er pólitísk ákvörðun. Bent hefur verið á að stór mjólkursamsala starfi líka í Danmörku – en þess er að gæta að hún starfar í miklu samkeppnisumhverfi innan Evrópusambandsins.

Mjólkursamsalan nýtur líka verndar frá þeirri samkeppni – verndin er semsagt tvöföld.

Annars eru margir sérkennilegir fletir á málinu eins og til dæmis að Kaupfélag Skagfirðinga fékk í raun kaupverðið á Mjólku greitt frá Mjólkursamsölunni – í formi endurgreiðslu á álagningu sem hafði verið á verðinu til Mjólku áður en hún komst í „réttar hendur“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“