fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Hæfileikalausi hipsterinn – líka í Reykjavík

Egill Helgason
Laugardaginn 20. september 2014 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn Will Self skrifar um það sem hann kallar „hæfileikalausa hipsterinn“ í New Statesman. Hann segir að við séum að lifa tíma þessarar manngerðar –  átrúnaðar á hana – og þess sem hún telur vera „list“.

Greinin er skrifuð í stíl nokkuð önugs manns á sextugsaldri. Hann veltir fyrir sér allri þeirri „heilalausu sýndarmennsku sem telst vera hip“.

Will Self viðurkennir að sín eigin kynslóð beri ábyrgð á þessu með hugmyndum um að það væri enginn munur hámenningu og lágmenningu – og að auglýsingar væru líka listrænar.

Hann segist hafa komið til Reykjavíkur og ekki einu sinni þar sleppi maður undan þessu liði – borgin sé full af því.

 

talentless_hipster_shirts-re78bd7abb8204e7f9fb78c2a493bffdb_va6lr_324

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund útskýrir hvers vegna hún tók ekki þátt í málþófinu

Halla Hrund útskýrir hvers vegna hún tók ekki þátt í málþófinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við