fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Joe Sample 1939-2014

Egill Helgason
Laugardaginn 13. september 2014 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómborðsleikarinn Joe Sample andaðist í gær. Hann var fæddur 1939 og var forsprakki hljómsveitarinnar Crusaders sem upprunalega hét The Jazz Crusaders. Hljómsveitin starfaði frá 1971 – og átti mörg frábær lög.

Hér er eitt hið þekktasta, Streetlife, Joe Sample er annar höfundur þess en söngkonan er hin frábæra Randy Crawford sem Eyþór Gunnarsson spilaði eitt sinn með.

Ágætt til að komast í stuð á laugardagskvöldi. Joe tekur flott sóló á hið frábæra hjóðfæri Fender Rhodes. Og saxófónninn hjá Wilton Felder er ekkert smá flottur.

Vill reyndar svo til að Kári sonur minn var að spila þetta lag á píanó síðast í gær.

http://www.youtube.com/watch?v=j8PnDRAxI4A

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri