fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur á, Framsókn tapar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 2. september 2014 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær skoðanakannanir í röð benda til þess að hagur Sjálfstæðisflokksins sé að vænkast. Í þjóðarpúlsi Gallup er hann með 28 prósenta fylgi, en í könnun Fréttablaðsins fær hann 30,7 prósent.

Framsókn 11,8 hjá Gallup en 11,7 prósent hjá Fréttablaðinu. Fylgi hans stefnir í að verða þrefalt minna en Sjálfstæðisflokksins. Hann er næst minnsti flokkurinn í báðum könnunum, aðeins Píratar eru minni.

Bjarni Benediktsson segir við Fréttablaðið:

„Ég er ánægður með þetta, en tek tölunum með ró. Ég held að fólk sé farið að finna fyrir stöðugleika og kaupmáttaraukningu.“

En hví er Sjálfstæðisflokknum þakkað fyrir þetta en ekki Framsókn? Það er reyndar ekki ný saga í íslenskum stjórmálum að flokkar  sem vinna með Sjálfstæðisflokknum eiga í erfiðleikum, þeir fá að gjalda fyrir það sem miður fer. En nú á Framsóknarflokkurinn sjálfan forsætisráðherrann.

Önnur tíðindi eru að Samfylkingin er afgerandi stærri en Björt framtíð í báðum könnunum, með 19,3 prósent hjá Gallup og 20 prósent hjá Fréttablaðinu. Það hlýtur að vera ákveðinn léttir fyrir Samfylkinguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Alþingi leyst úr gíslingu

Alþingi leyst úr gíslingu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“