fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Eyjan

Rannsókn með risastórum fyrirvörum

Egill Helgason
Þriðjudaginn 8. júlí 2014 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttirnar af rannsókninni á „erlendum áhrifaþáttum“ hrunsins verða æ skrítnari. Og auðvitað er þetta komið út í hefðbundið rifrildi – öðruvísi getur það ekki farið þegar horft er til rannsakendanna.

Af þessu er algjörlega augljóst að afar fáir munu taka mark á rannsókninni. Það eru komnir risastórir fyrirvarar – sem helgast af fyrri störfum þeirra sem ætla að rannsaka og yfirlýstum skoðunum þeirra.

Vilji menn gera þetta almennilega er líklega nauðsynlegt að fá til þess erlenda sérfræðinga. En svo má líka alveg sleppa þessu.

Þetta væri svosem ekki tiltökumál ef nokkrir háskólamenn hefðu tekið sig saman um þetta verkefni, innan vébanda einhverrar rannsóknastofnunar. En þegar fjármálaráðuneytið er farið að láta stórfé í verkefnið – þá gegnir náttúrlega öðru máli.

Svo er náttúrlega enn einn möguleiki til í stöðunni. Hann er fjarlægur – nefnilega sá að Hannes og Birgir Þór komi okkur á óvart með því að vera alveg hlutlægir.

En það er fjarska ólíklegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Inga Sæland kom Þórarni rækilega úr jafnvægi í gær – Sótroðnaði og sprakk úr hlátri

Inga Sæland kom Þórarni rækilega úr jafnvægi í gær – Sótroðnaði og sprakk úr hlátri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?