fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Eyjan

Bygging sem er í senn kirkja, moska og sýnagóga

Egill Helgason
Sunnudaginn 22. júní 2014 22:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Berlín á að fara að byggja tilbeiðsluhús þar sem þenn trúarbrögð munu eiga heimili, kristin trú, íslamstrú og gyðingatrú – undir sama þaki.

Það er náttúrlega mjög viðeigandi að þetta skuli vera í Berlín – borginni sem er í senn táknmynd glæpa seinni heimstyrjaldarinnar en einnig umburðarlyndisins sem var helsti lærdómur stríðisins.

Þarna koma semsagt saman þrenn eingyðistrúarbrögðin sem eru öll upprunnin í Mið-Austurlöndum – undir einu þaki.

Þegar hefur farið fram keppni um útlit hússins og má sjá niðurstöðuna á þessari ljósmynd.

p32modelEPA

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“